Ilmur af vori.

Nú er frostið og snjórinn farinn en það hefur rignt töluvert, þegar styttir upp þá er engu likara en að það sé að koma vor. Grasið kemur nánast grænt undan snjónum og svo er svo góður ilmur í loftinu af gróðrinum enda hefur verið hér frá 5 og upp í 10 stiga hiti undanfarna daga. Það liftist alltaf á manni brúnin þegar að verður svona breyting í loftinu og svo er farið að birta töluvert svo skammdegisþunglyndið léttist af fólki þessa dagana. Nú er bara að horfa til vorsins með björtum augum. Grin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég finn bara ilminn af strompunum nú kynda allir það er svo kalt innanhús en ídag þegar við vorum úti var maður að létta klæðum en ekki mykið, var að skrifa i mína heimasíðu

Sigurros (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband